Það sem mig langar til

Um daginn, þegar við fórum í ferðina austur á land, kom það fyrir á lönguum dagleiðum að mér datt í hug eitt og annað skemmtilegt, undarlegt og kannski furðulegt?

Til dæmis var ég á tímabili alveg uppnumin af nokkrum atriðum sem mig langar til að gera. Bara einhverntíman, ekkert endilega á morgun eða hinn. Enda er sumt af þessu mjög árstíða og staðbundið.

Mig langar til að fara á þjóðhátíð. 

Mig langar í tatto ( bara mjög lítið).

Mig langar til að stökkva í hylinn við brúna á Egilsstöðum.

Mig langar til að vera eitt sumar, alein, að rápa um austfirði til að leita að fallegu grjóti. 

Mér finnst þetta ekki miklar kröfur og ekki þarf það endilega að kosta mikið.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Þú ert svöl amma .

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 13.8.2008 kl. 22:43

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Spurning hvort það er gott eða vont?

Helga R. Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég held að ekkert að ofantöldu fái mig eða mína til að þurfa að flytja úr landi.

G nótt

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 13.8.2008 kl. 23:34

4 identicon

Ótrúlega kúl, tattú á ristina!! Kossar úr 112.

Kata mágkona (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 16:19

5 identicon

Hvað er að stoppa þig kæra frænka. Um að gera að gera þetta allt og meira til ef mann langar. Maður á aldrei að komast upp með að segja ef ég hefði nú .. heldur á maður að geta sagt þegar ég gerði

Erla, Vilberg og Emil sveitastrákur (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 21:27

6 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Skoo - Erla, ég veit að þetta er bara byrjunin, ég er mjög nýlega farin að láta mig langa til einhvers.

Það á öruggleg eftir að "dúkka upp" eitthvað fleira skemmtilegt og eftir það fer ég að forgangsraða. Tek alveg árið í undirbúningsvinnu. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 15.8.2008 kl. 23:07

7 identicon

Ég rata á Þjóðhátíð en það kostar doltið meira að láta þann draum rætast en hoppa í hylinn

mýrarljósið (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 17:11

8 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Bensínið austur  kostar líka. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 17.8.2008 kl. 19:03

9 Smámynd: Josiha

OMG ekki tattoo!

Josiha, 18.8.2008 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband