Borga fyrir aðgang að náttúruperlum?

Ég held að víðast erlendis þyki það sjálfsagður hlutur. Útlendingar í heimsókn hér skilja margir ekkert í þessu örlæti okkar Íslendinga að leyfa óheftan aðgang hvar sem er. En gjaldið verður að vera lágt og er það líklega þröskuldurinn sem við munum síðast komast yfir. Okkur er svo tamt að setja uppskrúfað verð á allt, skiljum ekki að hófleg upphæð skilar margfalt meiru þegar öllu er á "botninn hvolft". Hvað þýðir nú eiginlega þetta orðatiltæki? 

Svo er líka annað mál, það má fara í aðrar matarholur, sé hóflega að farið. Einu sinni var ég í útlandi og keypti mig þar inní heljarstóra ísgerð til að skoða söguna og framleiðsluna. Þá var mér hugsað til Kjöríss, sögulegar heimildir, hlutir og fleira er þar örugglega til, en svona þarf að skipuleggja með stæl og halda vel utanum. Og selja aðganginn á lægra verði en á flestum söfnum á Íslandi.


mbl.is Skipulagðar hópferðir að Kerinu stöðvaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband