Sveitamennskan uppmáluð!

Og þess vegna spyr ég: Hvar er "Laugardalshverfið"?

Það virðist vera á umráðasvæði reykjavíkurlöggunnar, annars hefði mér dottið í hug eitthvað í grennd við Laugarvatn. 


mbl.is Fíkniefni fundust við húsleit í Laugardalshverfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laugardalshverfið er í Reykjavík. Þetta er þar sem laugardalsvöllurinn og laugarhalshöllin (aðal íþróttasvæði íslands). Þetta er 104 reykjavík.

Laugardalsbúi (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 20:07

2 identicon

Reyndar gengur sá hluti Reykjavíkur undir nafninu Teigahverfi vestan Laugardalshallar, laugar og vallar. Skólinn í hverfinu heitir Laugarnesskóli, en Laugarneshverfi er tæknilega norðan Sundlaugavegar. Austan hallar, laugar og vallar er síðan Laugarásinn.  Og reyndar er póstnúmerið í Laugardal 105 Reykjavík.

Teigabúinn (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 21:02

3 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Já þetta er bara gamla hverfið mitt   en ég hef aldrei kallað það "Laugardalshverfið"  Frekar Laugarnesið því ég bjó á Laugarnesveginum.

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 17.4.2008 kl. 18:30

4 identicon

Sennilega er aldrei talað um "hverfi" í Laugardal (eystri).  Er ekki talað um "hverfi í ytri hreppnum?, eins og ég hafi heyrt það einhverntíma og þú blandar þessu saman í þinni góðu sveitamennsku.

mýrarljósið (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 22:25

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleymi steinunum ef það er ekki of seint þá kemur hér ein. Á mörkum tveggja bæja 082Þetta eru steinar og steinkumbaldar. Veit að margar eru mikið betri en sendi þetta til að vera með.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.4.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband