5.4.2008 | 13:26
Fallegur afmćlisdagur
Og í dag á líka falleg stúlka afmćli.
Til hamingju međ tveggja ára afmćlisdaginn elsku Dýrleif Nanna. Amma á hérna eina fína mynd sem hún tók einhvern mánudaginn sem D.N. kom í heimsókn, en ţađ gerir hún alltaf á mánudögum.
Einhverjum finnst hún lík pabba sínum, og til ađ fá úr ţví skoriđ í eitt skipti fyrir öll set ég hér inn tvćr myndir af honum á svipuđum aldri. Önnur sýnir piltinn búa sig undir afrekin í leiklistinni en á hinni er hann farinn ađ kynna sér innihald og uppsetningu dagblađanna. Ekki vil ég nú fullyrđa ađ hann hefi "lesiđ", en ţađ var ekki langt í ţađ.
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţau eru nú ansi svipuđ!
Til hamingju međ barnabarniđ!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 5.4.2008 kl. 14:15
Til hamingju međ stúlkuna. Mér finnst hún allveg eins og pabiinn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.4.2008 kl. 15:05
Ţetta átti ađ vera pabbinn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.4.2008 kl. 15:05
Vá hvađ hún er lík pabba sínum haha. Algjör snilld. Til hamingju međ skvísuna
Og já góđa helgi Helga
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 5.4.2008 kl. 15:57
Ég hélt ađ efri myndin vćri af Guggu, hehe...
Josiha, 5.4.2008 kl. 21:39
Mikiđ er ég fallegt barn.
GK, 7.4.2008 kl. 22:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.