Ljósmyndamaraþon - við hættum ekki neitt

Ég er búin að ákveða næsta þema og tilkynni hér með svo þið getið farið að líta í kringum ykkur.

GRJÓT skal það vera. Skiladagur er 19. apríl og ég set hér upp sérstakan skilakassa þegar líður að lokadegi. Hvernig líst ykkur á þetta fyrirkomulag?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verðugt verkefni og gott fyrirkomulag! Skilum við þá bara inn þegar þú segir til?

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:24

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Já Ninna - alla vega ekki fyrr en ég er búin að opna reit fyrir myndir,kv.

Helga R. Einarsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:03

3 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Frábært Helga. Ætla að fara að líta eftir grjóti í kringum mig. Hlakka til að taka þátt í þessu.

Kv.

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:53

4 Smámynd: GK

Ég hlakka til 19. apríl...

GK, 26.3.2008 kl. 02:13

5 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Æ ég man hvað mér fannst Gummi ljótur 19 apríl 1976.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 26.3.2008 kl. 11:36

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott hjá þér, grjót skal það vera og nóg er til af því á Íslandi. Nú fer ég að líta í kringum mig. 19 apríl ? Ég hélt þú ætlaðir að hafa styttri fresti.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.3.2008 kl. 17:16

7 identicon

Hann var ekki ljótur Guðbjörg.

Lýst vel á þetta, auðvita hættum við ekki.

mýrarljósið (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 20:57

8 Smámynd: Skúli Freyr Br.

Þetta viðfangsefni er hreint ekki auðvelt fyrir okkur hérna í Danmörkinni!!!

Sonur minn hefur millinafnið "Steinn". Fellur það undir skilgreininguna - hehe

Skúli Freyr Br., 31.3.2008 kl. 09:49

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ekki slæm hugmynd Skúli. Ég var reyndar búin að hugsa til nágranna míns  með sama nafni. En ég held að persónuvernd gæti gert athugasemd ef ég færi að laumast að honum með myndavél og birta svo á netinu? kv.

Helga R. Einarsdóttir, 31.3.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband