27.2.2008 | 16:42
Ljósmyndamaraþon - þema vikunnar
Ekki lagast það. Viðfangsefnið þessa viku á að vera "BEINT UPP". Það verður mitt vandamál, og reyndar ykkar líka, að finna lausn á því, fyrir sunnudagskvöld.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2008 kl. 17:39
Flott mynd - gott þema...
GK, 27.2.2008 kl. 18:43
Já, vá flott mynd!
Josiha, 27.2.2008 kl. 20:09
Hvad er betra en ad vera vedurtepptur a tenerife? Flug kl. 18
ofrkruttid (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 11:37
Æ-æ-æ-æ- kannski lokuð inni á flugvelli? Gangi ykkur vel að bíða og svo á leiðinni þegar þar að kemur. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 15:02
Velkomin til leiks Jórunn. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 15:02
Frábær mynd ---
Halldór Sigurðsson, 28.2.2008 kl. 19:49
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 20:37
Mín mynd:
Helga R. Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:17
Helga litla:
Helga R. Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 00:40
Sæl Helga.
Auðvitað máttu herma teppið!!! Ég lærði þetta í gaggó hjá henni Arndísi og hef gert mörg síðan þá! Alltaf jafn flott. Þetta er reyndar í fyrsta skipti sem ég set blómin á. Ef þig vantar upplýsingar þá endilega hafðu samband.
Kveðja
Berglind
Berglind (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 12:48
Takk Berglind, kannski hef ég samban síðar. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 14:39
Mýrarljósið:
Helga R. Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 17:45
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 2.3.2008 kl. 22:56
Josiha, 2.3.2008 kl. 23:26
Kristín Gunnars:
Helga R. Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 23:28
GK, 3.3.2008 kl. 00:29
Jæja dómari - nú er vandi á höndum.
Helga R. Einarsdóttir, 3.3.2008 kl. 10:22
Satt segir þú Helga. Enn koma ljósmyndarar á óvart og slá fyrri myndum við. Þrjár myndir keppast af mikilli hörku um keflið í þetta skipti, en ein þeirra er þó afgerandi sigurvegari. Í þessari mynd er sjálfu þyngdarlögmálinu ögrað á óvæntan hátt, og konseptið bætir margfalt fyrir lítt hugsaða myndbyggingu. 87 stig og sigurinn hlýtur svokallað Mýrarljós.
Dómarinn (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 18:28
Vissi það - ég vinn aldrei!
En blessað ljósið mitt - til hamingu, þú átt þetta skilið.
Spurning hvort ekki fer að líða að því að nafnleynd verði að aflétta?
En nú er líka þinn höfuðverkur að finna þema vikunnar, ræður hugmyndaflugið þitt við það? Lát heyra?
Helga R. Einarsdóttir, 3.3.2008 kl. 19:45
Ég er upp með mér og held að allir viti hver ég er, (þeir sem þurfa að vita það), en ég hélt sú litla mundi vinna í þetta skiptið.
mýrarljósið (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 20:14
Til lukku mamma mín... :o)
Beint upp - skorsteininn dugði ekki.... Vatnið virkar svo skringilega í mýrinni að það dugði til sigurs...
Annars væri gaman að sjá hvaða myndir eru næstar, svona ef það eru fleiri en ein að bítast um sigurinn...
Hlakka til að fá nýtt þema.. þetta er mjöög skemmtilegt
Sú litla (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 20:23
Spurning um að mbl. fari að skaffa sigurlaun, frír sunnudagsmoggi t.d.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 3.3.2008 kl. 20:37
já til hamingju myrarljós I know who you are
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 3.3.2008 kl. 20:37
Ég er algjörlega sammála úrslitunum. Gaman líka þegar fólk hefur húmor fyrir viðfangsefninu
Og líka gaman að sjá hvað það voru margar flottar myndir núna 
Josiha, 3.3.2008 kl. 22:53
Ánægð með þessi úrslit, hlakka til að sjá hvað næsta viðfangsefni er. :)
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 23:22
Já, ég er sammála dómaranum í þetta skiptið.
GK, 4.3.2008 kl. 00:36
Einfaldast væri að hafa þemað "bein niður", þá gæti fólk notað sömu myndina en bara..........
En þetta á ekki að vera einfalt og þemað þessa vikuna er ÁFERÐ.
mýrarljósið (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 13:55
Skoo - einfalt eða tvöfalt- er það ekki bara flókið?
Alla vega ætla ég að gefa mér góðan tíma í þetta sinn.
Núna dytti mér helst í hug að þetta væri kvikindisleg áskorun - ef ég þekkti þig ekki, ljósið mitt - af ljúfmennskunni einni.
Helga R. Einarsdóttir, 4.3.2008 kl. 17:22
Frábærar myndir hér á ferðinni. gaman af þessu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.3.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.