Þema vikunnar - HUGMYND

Þegar ég var að fara heim úr skólanum áðan fann ég húfu á ganginum - fína húfu.

Mér DATT Í HUG að sjá hvernig hún tæki sig út- við svona aðeins óvenjulegar aðstæður - og það var bara flott!  Þetta var góð HUGMYND.

Allir af stað nú - gefið hugmyndafluginu lausan tauminn.

DSCF6889Allar reglur eins og síðast, það gekk vel. kv. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur innísetningur!

Tóti (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 20:11

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Takk Tóti - þú mátt vera með ef þú vilt. Allir velkomnir. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 19.2.2008 kl. 20:14

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Guðbjörg Helga, ofurkrútt:

Helga R. Einarsdóttir, 19.2.2008 kl. 21:52

4 identicon

HVað á það að þýða að setja bræður sína með stúdentshúfu í þvottavél?  Eru húfurnar orðnar skítugar?  Eða myndirnar rykfallnar? Eða einhver stúdentshúfuöfund í gangi?

Einar Örn (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 20:50

5 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Það var víst um tvennt að velja - þvottavélina eða ísskápinn. Seinni kosturinn þótti of kuldalegur. Myndasmiðurinn er nú á öðrum "plani". kv.

Helga R. Einarsdóttir, 20.2.2008 kl. 22:17

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Nú hef ég misst af einheveju. Er ekki mikið á blogginu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.2.2008 kl. 22:40

7 Smámynd: GK

Súrefni - Góð hugmynd!



Ég held samt að Orri hafi ekki tekið þessa mynd... ;)

GK, 21.2.2008 kl. 00:00

8 Smámynd: Zóphonías

ég verð að viðurkenna að ég hafði ekki kynnt mér allar reglur áður en ég tróð mér inn í þessa keppni, en svona til að gefa söguna þarna er ég í ferry flugi milli Jamaica og Dóminíska Lýðveldisins, þess vegna er opið inn í flugdekk. Stundum langar mann bara rosalega í ferkst loft ekki satt........... kannast samt ekkert við þetta nef þarna sem er að gægjast með?

Zóphonías, 21.2.2008 kl. 00:23

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Helga litla:

Eydís Arna spjallar við bróður sinn á meðan hann er í leikskólanum þ.e. notar hugann og myndina til að spjalla við hann þegar hann er ekki heima = hugmynd.

Helga R. Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 01:58

10 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Kristín:

Helga R. Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 23:22

11 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Mýrarljósið:

Helga R. Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 23:23

12 identicon

Reyndar dáldið gömul, en vona að hún gildi samt.

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 17:02

13 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Dómari!?

Helga R. Einarsdóttir, 25.2.2008 kl. 10:25

14 identicon

Það er sérlega áberandi hversu góðar myndirnar eru að verða nú í þriðju vikunni, - greinilegt að ljósmyndarar eru farnir að taka þetta alvarlega.  Það eru sérstaklega tvær myndir sem bítast um eplið, en sigurvegari vikunnar er Guðbjörg ofurkrútt.

Dómarinn (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 21:07

15 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

OMG! Hver skyldi hin hafa verið?

Til hamingju Guðbjörg. 

Af tæknilegum ástæðum getur "ofurkrúttið" ekki gefið út þema vikunnar fyrr en á fimmtudaginn. Við bara hvílum okkur á meðan og gerum eitthvað annað. Lítið hér inn síðdegis á fimmtudag. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 25.2.2008 kl. 21:16

16 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ofurkrúttið hefur gefið út yfirlýsingu. Þema vikunnar á að vera "BEINT UPP"? Hvernig sem það gerist nú. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 27.2.2008 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband