Hvað er þetta "Nova"

Mín vegna gæti það verið sturtuhreinsir. Ég veit það ekki og ætla svo sem ekkert að kynna mér það frekar, sá þetta bara poppa upp á síðunni minni aftur og aftur.

Er einhver sem borgar fyrir að auglýsa svona? Ef svo er held ég að þeim aurum sé kastað á glæ. Alla vega hér hjá mérWoundering.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alveg samála hundleiðinleg herferð...... nova er símafyrirtæki sem vekur lítinn áhuga hjá manni með þessari ofurherferð sinni.....;)

Orri frændi (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 20:41

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Takk fyrir upplýsingarnar kallinn minn. Heldurðu kannski þér séu að reyna að selja mér gemsa?  Greyin "vita ekki hvað þeir gjöra", ég kaupi nú ekki hvað sem er.

Hvar hefurðu annars verið strákur? Ég kemst ekki inn hjá þér og veit ekkert hvort þú ert á landi eða í lofti. kv. 

Helga R. Einarsdóttir, 14.2.2008 kl. 20:51

3 Smámynd: Zóphonías

já ákvað að loka þessu bloggi meðan ég væri ekki að blogga opna það kannski aftur ef þarf.....Fréttir af mér eru er að fljúga á fullu, er að skólast á fullu, er búin að flytja í Skerjafjörðinn í Bauganesið.....hmmmmm er farinn að hlakka til að fara í vetrarfrí

Zóphonías, 14.2.2008 kl. 21:42

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Gott hjá þér Zófi - hafðu það bara gott hvar sem þú ert. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 14.2.2008 kl. 21:47

5 identicon

Nova símafyrirtæki Neva nemendafélag bara svo það sé á hreinu!

Guðbjörg Elín (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 22:13

6 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Alveg rétt Guðbjörg - þú ert svo gáfuð - skrítið að þú skulir aldrei komast lengra en í 4. bekk! kv.

Helga R. Einarsdóttir, 14.2.2008 kl. 22:24

7 Smámynd: Josiha

Ég hef ekki hugmynd um hvað NOVA er. Eða þykist allavega ekki vita það.

Annars langar mig að nota tækifærið og segja að mér finnst nákvæmlega EKKERT að því að það sé auglýsing á blogginu. Við þurfum ekkert að borga fyrir að vera með blogg, samt erum við t.d. með mjög mikið (og ókeypis) myndapláss.
Það tíðkast auglýsingar á öllum bloggum. Nefni blog.central og bloggar.is sem dæmi. Ég skil ekki hvað fólk er að fárast yfir þessari auglýsingu. Ekkert vera að horfa á hana ef hún böggar ykkur svona mikið!

Josiha, 14.2.2008 kl. 22:53

8 identicon

Sammála Jóhönnu, skil ekki hvað það eru margir að missa sig yfir þessari auglýsingu.

Annars er Björn Þór að vinna hjá Nova, hann er ekki búinn að reyna að pranga því inná ykkur?

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 02:44

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Æ - mér er líka alveg sama. Sýnist þetta bara eitthvað svo tilgangslaust af því ég hef ekki áhuga. En kannski eru einhverjir voða spenntir fyrir svona auglýsingum - gott fyrir þá.

Helga R. Einarsdóttir, 15.2.2008 kl. 17:48

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Því er líka kastað á glæ hjá mér.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.2.2008 kl. 18:36

11 identicon

Laumast nú stundum til þess að lesa þetta blogg, enda mjög skemmtilegt þó ég hafi kannski ekki séð mig tilneyddan til þess að commenta áður.

Með síma frá Nova getur þú til dæmis bloggað hér hvaðan sem er úr heiminum. Sendi þér meil svona svo að þú getir kynnt þér þetta aðeins betur.

Svo verður jú einhver að borga fyrir hýsinguna á þessum síðum, þannig að menn ættu að fagna þessum auglýsingum.

Björn Þór Karlsson (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 18:27

12 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Mál til komið Björn að þú komir út úr fylgsninu. Gott að fá þig í heimsókn. Ég efast ekki um að með NOVA væru mér margar leiðir færar, en geri samt ekki ráð fyrir að ég fari út af sporinu - meira en orðið er.

Láttu vita af þér sem oftast - bara svona uppá félagsskapinn.kv.

Helga R. Einarsdóttir, 18.2.2008 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband