Ég leitaði og fann - FJÖRIÐ - fyrsta mynd vikunnar

Ég hélt að þetta myndi verða svo erfitt. Sá ekki ljósið fyrr en ég kom heim, varla heldur von, þungskýjað og suddi í lofti.

En vissulega er fjör þegar ég set þessar plötur á fóninn - eða væri það ef ég ætti nál í hann. Nú er leiðin greið, leggið ykkar myndir hér inn.DSCF6824


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Sniðug mynd!

En hvernig eigum við að hafa þetta með myndbirtinguna núna? Eigum við bara að kommenta við þessa færslu, eða bara einhverja aðra? Getur ekki verið hætta á að einhverjar myndir fari framhjá fólki?

Josiha, 13.2.2008 kl. 19:15

2 identicon

Hey, ertu nokkuð að rústa grammófónplötunum mínum kona??

Einar Örn (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:38

3 identicon

Í góðu lagi, það var fermingargjöf held ég bara.  Allavega, ég á grammífón í sveitinni ef einhver vill gefa mér plöturnar sínar til að fara vel með þær.

Einar Örn (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:40

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Bara setja myndirnar inn við þessa færslu Jóhanna, reynum alla vega að hafa það svoleiðis.

Og Einar, þetta eru mínar plötur, þínar eru í kössum uppí Borgarfirði - hélt ég. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 19:42

5 Smámynd: GK

Mitt fjör...

GK, 15.2.2008 kl. 01:08

6 identicon

  Þaðvarfjör hjá sinfoníunni......  

mýrarljósið (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 22:04

7 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Hæ! Ég sé ljós! Lestu betur það sem þú lærðir síðast. Ef allt fer í klessu getur þú sent mér myndina í pósti og ég kem henni svo alla leið.

Helga R. Einarsdóttir, 15.2.2008 kl. 22:11

8 identicon

 Hvað gerist nú?

mýrarljósið (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 16:49

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Alveg það sama - strikið er bara fyrir framan.

Helga R. Einarsdóttir, 16.2.2008 kl. 17:14

10 identicon

andsk..........

mýrarljósið (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 17:29

11 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Hoppandi fjör:

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 16.2.2008 kl. 18:27

12 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Hvar er þessi mynd vistuð ljósið mitt?

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 16.2.2008 kl. 18:28

13 Smámynd: GK

Hér er fjör Mýrarljóssins...

GK, 16.2.2008 kl. 20:22

14 identicon

Guðbjörg, ég er ekki að svindla, ég tók þessa mynd sjálf.

mýrarljósið (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 21:14

15 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ekki svona tens ljósið mitt - hún spurði til að komast að hver vandinn væri.

Helga R. Einarsdóttir, 16.2.2008 kl. 21:49

16 identicon

Ég sendi á þig mitt "fjör" Helga

Kristín G. (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 21:07

17 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Kristín G.:

Helga R. Einarsdóttir, 18.2.2008 kl. 00:07

18 Smámynd: Josiha

Josiha, 18.2.2008 kl. 00:12

19 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Dómari - komið að þér.

Helga R. Einarsdóttir, 18.2.2008 kl. 07:57

20 identicon

Sigurvegarinn í þetta skipti mynd sem tekin er af GK.  Þarna er greinilega mikið FJÖR. Allavega hjá einni manneskju. 82 stig af hundrað mögulegum.

Dómarinn (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 17:57

21 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Takk dómari - eiginlega átti ég von á þessu.

GK. Til hamingju, nú velur þú næsta viðfangsefni - lát heyra og sjá. kv.

( og ekki vera of kvikindislegur) 

Helga R. Einarsdóttir, 18.2.2008 kl. 18:45

22 Smámynd: GK

Sjálfur hefði ég nú kosið mynd móður minnar.

Næsta viðfangsefni er

HUGMYND

GK, 18.2.2008 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband