13.2.2008 | 16:29
Næsta viðfangsefni er FJÖR
FJÖR - valið af sigurvegara vikunnar - Jóhönnu. Til hamingju mín kæra.
Ég sé ekki alveg fyrir mér núna hvernig ég sný mér í þessu verki, en það verður að koma í ljós.
Leikreglur endurteknar og allir byrjunarörðugleikar að baki:
Þátttakandi verður að taka myndina sjálfur, núna á næstu dögum, ekki að marka að finna bara eitthvað í safni,og skila henni inn fyrir sunnudagskvöld. Nú látum við það GILDA.
Mesta áskorunin er að finna út hvernig maður sér og túlkar þema vikunnar í mynd.
Dómari lýkur sínu hlutverki fyrir mánudagskvöld.
Öllum er velkomið að vera með.
Sigurvegari hverrar viku velur svo næsta þema.
Ef einhver á í erfiðleikum með að koma mynd fyrir í kommenti þá má bara senda mér og ég kem henni alla leið.
Nokkrar athugasemdir?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spennandi
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 13.2.2008 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.