8.2.2008 | 20:07
Ljósmyndamaraþon
Ég fékk aldrei að taka þátt í svoleiðis þegar ég var í skóla, það var ekki búið að finna það upp þá. En núna í vikunni voru þemadagar í skólanum og þar var svona maraþon. Ég tók eina syrpu af myndum eftir efninu og það var gaman. Getum við ekki komið svona myndamaraþoni á hér í blogginu? ( nú er ég auðvitað aðallega að skora á mín börn) Jóh. Guðm. Guðbj. En auðvitað öllum velkomið að vera með. Hvað segið þið um mynd, eina frá hverju, birt á ykkar síðum - til d. fyrst eitthvað sem sýnir "gamalt", og svo finnum við næsta viðfangsefni. Það verða að vera tímamörk - kannski fyrir sunnudagskvöld?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 197619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sniðug hugmynd.
Það er líka hægt að setja myndir með kommentum. Gætum því alveg haft allar myndirnar á þinni síðu. Eða e-ð...
Josiha, 8.2.2008 kl. 21:21
Til er ég
langskemmtilegast að setja þær bara hér inn í comment.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 9.2.2008 kl. 00:24
Sniðug hugmynd. Má ég kannski vera með, ef ég hef tíma?
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 02:46
Ef þetta er hægt er það miklu sniðugra. Þá geta allir verið með - líka ljósið. En þá verður einhver að segja mér hvernig ég á að gera það. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 9.2.2008 kl. 09:16
Sniðug hugmynd.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.2.2008 kl. 12:29
Má ég vera með ?
Halldór Sigurðsson, 9.2.2008 kl. 15:14
Auðvitað Halldór, velkominn. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 9.2.2008 kl. 16:57
mýrarljósið (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.