Eins gott að ég er ekki í Reykjavík

Þá væri ég alveg í vandræðum. Hvort ætti ég að taka mark á löggunni sem segir að allir eigi að vera heima hjá sér,  og skjólmegin í húsunum, með breitt uppfyrir haus. Eða þá konunni í rauða kjólnum í Þjóðminjasafninu sem sagði að þangað ættu allir að koma og væri opið til kl. 1.00?  Eki nóg með það, öll önnur söfn í Reykjavík eru opin langt fram á kvöld. Þetta eru hreint ekki nógu skýr skilaboð, liggur bara við að þau séu "misvísandi og tvísaga". Mér líst ekki á það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt við vorum einmitt að pæla í þessu hér upp í sveit. Erum alveg sammála í þessu máli.. þetta er mjög ruglingsleg skilaboð en við þurfum nú ekki að hafa áhyggjur af því hér upp í sveit í eldingum, roki og rigningu og tímabundnu rafmagnsleysi. Þá tökum við bara upp gamla siði og poppum í örbylgjuofni og kíkjum á netið.. hi hi

Erla Björg, Vilberg og Emil (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 197619

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband