7.2.2008 | 20:16
Það hefur nú snjóað fyrr- og meira en þetta
Ég get alveg staðið við það. Þegar ég fór mína fyrstu ferð yfir Hellisheiði viku af maí árið 1944 var nýbúið að opna heiðina. Snjógöngin voru svo djúp að nam við þakbrún á frambyggðum GEMSA frá hernum, sem var hálfur rúta og hálfur vörubíll. Ég var í rútunni. "Maður hafur nú lent í ýmsu".
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 197619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.