Nú er Sigmar reiður einn ganginn enn

Mér bara líður illa þegar hann er að skammast svona í sjónvarpinu. Alveg sama hvort hann er að skamma Svandísi eða Villa. Dettur honum í hug að hann fái þau til að segja bara si svona: "Hann (einhver) klúðraði þessu  og hann á að taka pokann sinn". Dettur honum það í hug í alvöru, eða er hann bara að þrasa þetta út í bláinn?  Þannig bara gerist ekki í beinni útsendingu kallinn minn, þú ættir nú orðið að vita það. Æ - nú var ég farin að tala við Simma beint - það er heldur ekki hægt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigmar var flottur, minnti mann mest á snörpustu spyrla BBC og slíkra alvöru stöðva. Hitt er annað mál, að manni finnst svartasti sauðurinn í málinu, Björn Ingi Hrafnsson, sleppa ótrúlega ódýrt frá þessu. Hann er búinn að segja af sér, mikið rétt, en hann var í þessu upp að eyrum og aðal milligöngumaðurinn í málinu milli OR og GGE, enda átti hann að fá gott fyrir. Það að hann er búinn að segja af sér gerir hann ekki saklausan, eða finnst fólki það?

ellismellur (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 20:12

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Skynsamleg athugasemd smellur minn góður.

Það skyldi þó ekki vera að þú hafir mælt í mér blóðþrýstinginn?

Helga R. Einarsdóttir, 7.2.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 197619

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband