Mig vantar ekki neitt

Nú er ég búin að horfa á auglýsingar  í sjónvarpi, með nokkurri athygli, undanfarin kvöld, til að reyna að finna þar auglýst eitthvað sem mig vantar. Eða komast að því hvað mig vantar.

Og mér til mikillar ánægju er ég búin að komast að því að ég á allt sem máli skiptir. Mig vantar ekki bíl, mig vantar ekki utanlandsferð, mig vantar ekki Niveakrem, sjónvarp parket,eða síma. Hér er allt gulltryggt og þær krónur sem ekki eru í umferð una sér vel á sínum stað.

Ég get hætt að horfa á auglýsingarnar, mig vantar ekki neitt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú allt i lagi að fá sér eitt og annað án þess að vanta það, eða hvað?

mýrarljósið (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 20:41

2 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Þetta hljómar eins og Landsbanka-auglýsing

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 23.1.2008 kl. 23:23

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gott það. Ég líka ef mig vantar eitthvað þá þarf ég ekki að láta segja mér það í auglýsingum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.1.2008 kl. 11:42

4 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Vantar þig ekki kött? Svo þú hafi tilefni til að hringja kollekt?

Kv. í bæinn

Sigurður Hreiðar, 24.1.2008 kl. 19:24

5 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Hahhh... kött og farsíma!

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 24.1.2008 kl. 23:42

6 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Nei - ekki kött, þá myndi ég þurfa að fá mér gemsa líka.

Helga R. Einarsdóttir, 25.1.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 197619

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband