22.1.2008 | 20:10
Ég er vitlausari en skólakrakki
Samt er ég búin að vera í skóla í mörg ár og hef fengið alveg ágæta kennslu.
En ég kann ekkert í "Norrænni goðafræði". Í hvaða bekk átti ég að læra ég hana?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 197619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það getur ekki hafa verið kennd norræn goðafræði þegar þú varst í skóla úr því þú kannt hana ekki. Ég er hrædd um að svo hafi verið í mínum skóla líka.
mýrarljósið (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 21:56
ég er alveg sammála þér! man samt að hinn bekkurinn lærði eithvað svona í 4 bekk en ekki við.. ég er að lesa Snorra Eddu núna þegar ég er komin 3 ár inn í framhaldsskóla..
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 23.1.2008 kl. 19:07
og já, þetta er helga haha..
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 23.1.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.