22.1.2008 | 19:27
"Bláa höndin" sló taktinn
Mér er sama hvort þið trúið því eða ekki - ég sá hana. Í byrjun sjónvarpsfrétta á RÚV var eitthvert borgarstjóra bla - bla - bla, og þá sá ég hana. Fremst í myndinni, smá stund mjög áberandi og benti þeim sem talaði, er þetta ekki hálf óhuggulegt? Ég hélt hún væri löngu gleymd og grafin.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 197619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður verður bara hræddur svo það hleypur hland fyrir hjartað á manni.
mýrarljósið (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.