16.1.2008 | 19:54
Svona er Selfoss í dag
Ég bara geng og geng og gengur vel. Nú er ég búin að átta mig á því hvað er hér í gangi, og víst allir hinir líka. Snjór! það er svo langt síðan við höfum fengið almennilegan snjó að það var varla von að við áttuðum okkur á því í gær. Þá sátu líka allir fastir út um allt, enginn man lengur hvernig svona mikill snjór virkar á umferðina, göturnar bílaplönin og allt þetta sem nú er horfið undir fönn.
Og við ferðumst bara um á fótunum, alla vega ég og aðrir sem ekki geta gefið sér tíma til að lenda í ógöngum. Sumir hafa jafnvel ekki fundið bílana sína, en ef þá langar mikið á rúntinn geta þeir farið fram og aftur á milli Selfoss og strandþorpanna með strætó.
Til að bæta fyrir gleymskuna í gær set ég hér inn nokkrar myndir. Tvær sm ég tók á leið í skólann í morgun en hinar tók ég á leiðinni heim. Svona er Selfoss í dag.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá þessar myndir hjá þér kæra mín.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 16.1.2008 kl. 20:11
Hey! Þessi færsla fór næstum því framhjá mér. Ég var e-ð að væla í Gumma að þú værir alveg hætt að blogga um nútíðina og þá benti hann mér á þessa færslu! Vúhú!
Skemmtilegar og mjög svo lýsandi myndir hjá þér, mín kæra tengdamóðir
Josiha, 17.1.2008 kl. 01:08
Flott!
mýrarljósið (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.