Skamm fyrir fínafólkasnopp

Þegar spurningaþátturinn Útsvar var kynntur í dagskrá sjónvarpsins í kvöld sagði þulan eitthvað á þá leið,"að nú hæfist spurningaþátturinn Útsvar og þar myndu keppa Akurnesingar og Ísfirðingar". Svo bætti hún við: "Þess má geta að á meðal keppenda eru Ólína Þorvarðardóttir og Bjarni Ármannsson", og hvað með það? Þar voru líka fjórir aðrir keppendur sem allir báru vel frambærileg nöfn og hafa engu síður en þau tvö staðið vel fyrir sínu. Hvað átti þetta að þýða?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Kannski átti hún við "jafnrétti" ...svona fyrir feminista

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 11.1.2008 kl. 23:30

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Alveg rétt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.1.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: GK

Þegar valið var í liðin var farið fram á að það væri einn "frægur" í hverju liði. Það var líklega gert svo að þulurnar gætu kynnt þá til leiks.

GK, 12.1.2008 kl. 14:07

4 Smámynd: GK

svo eru tvö bé í "snobb"

GK, 12.1.2008 kl. 14:07

5 Smámynd: GK

en tvö pé í "snoppa"

GK, 12.1.2008 kl. 14:07

6 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Eins gott að þú ert á verðinum Guðmundur. Ég verð að láta gera við tölvuna mína, er ekki alltaf sagt að það sé þeim að kenna ef mistök verða. Auðvitað kann ég að skrifa þetta rétt. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 12.1.2008 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband