Er frjáls innflutningur á áfengi?

Úfff - það er alltaf að verða flóknara að fylgjast með því hvað má og hvað ekki - nú bara verð ég að segja pass. Ég veit alveg að það má ekki brugga landa í tunnuvís í íbúðarhúsi við Laugaveginn í Reykjavík.

En ég hélt líka að það mætti enginn nema ríkið flytja inn til landsins eðalvín í trékössum? Marga kassa, alveg fyrir alla ráðherrana, eða ráðafólkið, og örugglega einhverja aðra líka?

Hvað á ég að halda - get ég flutt inn vín - ef það er í kössum? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ef þú stofnar fyrirtæki og gerist birgi.

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 20:43

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilegt nýár Helga mín. Ég get ekki svarað þessu af neinu viti.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.12.2007 kl. 21:08

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ó - Ninna mín, auðvitað ert þú með allt á hreinu sem snýr að áfengi. Ég hefði mátt vita það og betur haft beint samband. Hafðu það sem best ljúfan.

Helga R. Einarsdóttir, 29.12.2007 kl. 21:46

4 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Var þetta bara ekki einhver góðhjartaður í hundraðogeinum sem ætlaði að færa þingmönnum áramótaglaðning í trétunnum?

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 30.12.2007 kl. 22:55

5 identicon

Gleðilegt ár elsku Helga og takk fyrir allt gamalt og gott!

Þú færð svo annálinn í pósti á morgun! ;)

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband