24.12.2007 | 15:55
Jólin koma - ţó eitthvađ hafi gleymst
Eengin hćtta á öđru og ţetta sem gleymdist - ef ţađ ţá var eitthvađ - skiptir ekki nokkru máli.
Gleđileg jól til ykkar allra sem komiđ hér viđ. Takk fyrir komuna á líđandi ári, gaman ađ vita af ykkur sem oftast. Vonandi verđur nćsta ár gott viđ okkur öll. Jólakveđja til vina og vandamanna út um allt. Á Sauđárkróki og Egilsstöđum, Odense, Noregi, Svíţjóđ og Kaupmannahöfn. Hrunamenn allir og frćndfólk á Reyđarfirđi og Akureyri. Og svo allir hinir sem fara huldu höfđi, en eru jafn velkomnir fyrir ţađ. Jólakveđja frá Helgu R.E.
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendi ţér og ţinni fjölskyldu bestu óskir um gleđileg jól
og farsćldar á nýju ári.
Pálína Vigdís Sigtr. (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 17:04
Gleđileg jól elsku Helga mín og takk fyrir jólakortiđ. Ţiđ fáiđ vonandi kort frá mér á nćsta ári, ef ég hef tíma vegna prófa.
Sendi annars ţér og öllum ţínum jólakveđju!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 18:45
Gleđileg jól til ţín og ţinna
Kristín G. (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 00:26
Gleđileg jól Helga mín og fjölskylda. Megi nćsta ár vera ţér gćfuríkt. Ţakka komurnar á mína síđu og bloggvináttuna. Eins og ţú veist hef ég alltaf gaman ađ koma á ţína síđu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.12.2007 kl. 11:50
Gleđileg jól, Helga og fjölskylda!
Sigurpáll Ingibergsson, 25.12.2007 kl. 17:39
Takk fyrir jólaóskirnar.
Og Sigurpáll, gaman ađ fá ţig í heimsókn, komdu sem oftast. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 28.12.2007 kl. 14:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.