Lítil stúlka í heimsókn

Hún Una ćtlar ađ vera hjá ömmu og afa um helgina. Foreldrar og systir eru úti í Ameríku og ef ţađ eru til tölvur ţar geta ţau séđ hvernig dagarnir líđa hjá okkur.

Síđdegis í dag komu Gummi og Dýrleif Nanna ađ heimsćkja okkur, ţćr fengu sér piparkökur og mjólk frćnkurnar og svo fóru ţćr ađ leita ađ einhverju ađ lesa.   Fundu eina bók álitlega, sem Dýrleif settist međ ofaná pabba sínum í sófanum.           En Una fór ađ horfa á barnaefni međ afa. Svo sofnuđu auđvitađ feđginin í sófanum og vöknuđu ekki fyrr en seint og síđarmeir, ţá fóru ţau heim til sín.

Eftir matinn fór Una í bađ. Amma ćtlađi ađ sćkja balann út í skúr, en hann var ţá ekki ţar. Ansans. En amma kom ţá auga á forláta frauđplastkassa sem hún hafđi eihverntíman fengiđ í Bónus. Svona lika stór og góđur, undan salati frá Spáni. Hann var síst verri en balinn og Una var hćst ánćgđ. Svo fór hún nú bara ađ sofa kl. átta, eins gott ađ rétt áđur kom Gugga frćnka međ hundinn mjúka sem Una hafđi gleymt hjá henni. Una ţarf nefnilega ađ vera á tveimur stöđum í ţessu orlofi. Á meDSCF5494DSCF5523DSCF5527DSCF5530DSCF5553DSCF5568DSCF5578đan amma er í vinnunni, er hún hjá Guggu og Júlíu. Auđvitađ öllum hinum í fjölskyldunni líka, en ţessar eru nú merkilegastar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Hahaha mér finnst mynd 2 frábćr... tvćr litlar bleyjulínur ađ leita fróđleiks .

Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 8.12.2007 kl. 00:19

2 Smámynd: Josiha

Ţetta fannst mér sko skemmtilegt blogg! Ţú mátt endilega senda mér myndina af feđginunum

Josiha, 8.12.2007 kl. 03:34

3 identicon

Sammála Guggu, frábćr mynd nr. 2! Sem og ţćr allar!

P.s. ekki horfa á tímasetninguna á ţessari athugasemd... ég er háskólanemi í prófum!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 8.12.2007 kl. 05:10

4 identicon

Ţetta eru sérlega glćsilegar ömmustúlkur sem ţú átt.  Greinilega vel upp aldar líka.

Einar Örn S. (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 03:28

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott bađ. Ţađ má nota ýmislegt sem barnabađ. Ţekki ţađ af eigin raun. Yndisleg börn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.12.2007 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 197621

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband