Það eru engar deilur í Hrunamannahreppi

Mikið getur sjónvarpið bullað, og reyndar margir aðrir fjölmiðlar líka. Upphrópun til kynningar á Kastljósi  hljóðaði einhvenvegin svona: "Deilur í Hrunamannahreppi vegna riðusýkingar á bæ þar"? Svo rúllaði Kastljósið áfram og í ljós kom að það sem málið snerist um var seinagangur og rugl í kerfinu, þras á milli opinberra stofnana, en kom Hrunamönnum bara ekkert við. Nema náttúrulega honum Sigga í Gróf og kindunum hans. Það eru þau sem fá að finna fyrir klúðrinu hjá snillingunum í kerfinu. Það ætti að byggja fleiri glæsihallir fyrir þessar stofnanir, þá kannski gætu þær skilað þeirri vinnu sem til er ætlast sómasamlega?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já þeir þvæla oft í fjölmiðlunum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.12.2007 kl. 20:20

2 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Svei,skömm og skítalykt... er að skrifa jólakort

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 5.12.2007 kl. 00:36

3 identicon

Það verður að standa betur að þessu. Þetta er ekki að gerast í fyrsta sinn en vafaatriðin eru mörg. Þetta er nógu ömurlegt samt. Hef aðeins kynnst þessu. Sniðugt að hafa einn skreytingardag, þá er það afgreitt. Kveðja frá Odense.

Kristín (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 08:22

4 identicon

Þessir blessaðir ráðamenn sem fara með riðumál virðast ekkert vita hvað þeir eru að gera eða hvað þeir eiga að gera í þessum riðumálum

Fjáreigandi (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 197621

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband