30.11.2007 | 19:54
Bekkurinn minn er frábćr!
Skreytingadagurinn er liđinn. Kreppappírinn orđinn ađ músastigum hangandi í lofti og á veggjum. Kartonpappírinn er nú kominn í gluggana í liki húsa, jólatrjáa og jólakatta, á kafi í snjó gerđum úr hvítum umbúđapappír af tveimur rúllum stórum. Jólapakkar fylla allar hillur og syllur. Ađ vísu er ţar lítiđ innihald annađ en tómir skókassar, cheeriospakkar og í stćrsta falli kassar undan ljósritunarpappír, en ţetta er flott. Greinar, skreyttar ljósaseríum og töflurnar svo umvafđar ljósum, ađ kennarar fá örugglega sjónskekkju af ađ reyna ađ skrifa ţar eitthvađ gáfulegt.
Í bekknum okkar var ekki slegiđ slöku viđ, einn félaginn hannađi jólasvein sem viđ svo stćkkuđum međ nútímatćkni og endurköstuđum á maskínupappír. Svo var límt og klippt rifiđ og tćtt, en ađrir hengdu upp seríur og kúlur. Skraut í gardínurnar og jólapakkar á hillurnar. Viđ enduđum á ađ hengja karlinn upp og taka mynd af hönnuđinum og ţeim sem eftir voru í stofunni. Nokkrir voru farnir ađ skođa skrautiđ í öđrum stofum. Viđ erum frábćr í 9. M.A.
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ hefur sko veriđ stuđ hjá ykkur í dag, jólasveinninn er frábćr...og ţessi 6. vinstra megin ekki síđri
Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 1.12.2007 kl. 00:48
Flottur jólasveinn. Myndarlegur bekkur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.12.2007 kl. 12:03
Flottur jólasveinn og flottur bekkur!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 19:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.