Hvað þarf ég að kunna um Indland?

Í skólanum - í skólanum er skemmtilegt að vera.  Það er próf á morgun, landafræði, Indland. Þess vegna fórum við í dag yfir spurningar og svör sem við höfum verið að læra síðustu vikur. Ég er miklu fróðari núna en é hef verið undanfarin fimmtíu og einhver ár. Enda eru þau fræði sem við lærðum þá ógild fyrir löngu. Að Indverjum fjölgi daglega sem nemur 60 x fjölda Íslendinga hefði til dæmis ekki verið að marka þá. En svona er það víst núna - átján milljónir á dag! getur það verið? Alla vega segir bókin það. Og þar stendur líka að úrkoma á Indlandi nýtist miklu verr en hér, vegna uppgufunar, og svo ótalmargt annað gáfulegt. Ég held ég hafi aldrei lært svona vel fyrir próf og er að hugsa um að fá að reyna mig á því - bara svona til gamans.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 197622

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband