Beljur á beit - aukabúgrein framtíðarinnar

Hvers vegna ekki? Það er talað um að í framtíðinni muni mjólkurkýr á Íslandi ekki fá að fara út úr fjósi, frekar en raunin er víst með frænkur þeirra í útlöndum. En er þá ekki upplagt að hafa úti kvígur og annað geldneyti, og selja ferðafólki aðgang.

Eins mikið litaúrval og hægt er að finna, kálfa og fullorðið með naut í bland. Þetta gæti orðið góð tilbreyting í sunnudagsrúntinn, að skreppa heim að Laugardælum til dæmis, og fá leiðsögn í kringum "nautgripatúnið". Ég er viss um að fjöldi fólks myndi borga fyrir það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður framtíðin svona? Fólk þarf að borga til að komast í sveitina! Fussumsvei!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 19:01

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Finndu bara góðan bóndason á lausu í Húnavatnssýslunni og græddu á þessu sjálf. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 26.11.2007 kl. 19:47

3 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Alls ekki galin hugmynd...

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 26.11.2007 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 197622

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband