Ég veit hvað kemur næst

En ég bara nenni ekki núna að skrifa neitt að ráði. Síðasta færsla sýnir ástandið sem er á mér. Eintómar ásláttarvillur og bull.  Kannski er það af hungri? Hér var fyrst eldað í kvöld og hafði þá ekki verið gert síðan á fimmtudag. Kannski er það bara þreyta? En það var nú  ósköp rólegt í vinnunni í dag. Og það var frábært að fara í sundið í morgun, í myrkrinu og rigningunni. Níundi bekkur er kominn aftur og það er gott. Ég saknaði þeirra og heyrði meira að segja að einhver hefði saknað mín, það er enn betra.  

Ég veit alla vega hvað ég ætla að skrifa þegar ég nenni næst - það er úr sveitinni, það er eldgamalt, það er skemmtilegt. Segi ekki meir. Mér finnst skrítið hvað margir koma hér í heimsókn alla daga þó ég skrifi ekki neitt nýtt? Auðvitað eru allir velkomnir, en það væri gaman að fá kvittun frá fleirum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl frænka góð. Ég gái alltaf hvort ekki finnist einhverjar skyrslettur og skemmti mér alltaf jafnvel yfir þeim en ég er löt að kvitta, sorry. Þú mættir alveg  senda mér póstfangið þitt, aldrei að vita nema ég sendi þér þá línu.  Kveðja

Gunný (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 22:23

2 identicon

'Eg var hér líka takk fyrir síðast er byrjuð að stúdera prjónauppskriftir!

Guðbjörg Elín (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 22:35

3 identicon

Ég kem við nánast daglega. Hlakka til að sjá nýja færslu um gamla daga!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 23:47

4 Smámynd: Josiha

Ég sendi þér meil

Josiha, 13.11.2007 kl. 02:03

5 identicon

Hvaða forvitni er þetta í þér kona góð??

Pálina (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 10:50

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Heyrðu ég var farin að furða mig á þögnni hjá þér. Hlakka til að lesa þetta úr sveitinni. Þarf nú að líta á færsku hjá þér sem ég hef ekki séð áður.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.11.2007 kl. 13:35

7 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Æ - Gunný ég var hérumbil búin að gleyma þér.

Sendu mér póst á  "hresk@mi.is"  og ég hlakka til að fá hann. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 14.11.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband