Hvar eru allir?

Hvar ertu vinur sem varst mér svo kær? Eða hvert ertu horfin mín draumfagra mær?  Kannski eru þessar línur bara eintómt bull, alla vega allt of væmnar fyrir þau sem ég sakna. Hvar er "auto" og hvar er "runarsdottir"? Sérstaklega hún, ég hef verulegar áhyggjur. 

Annars gæti ég líka spurt, "hvar er níundi bekkur"? Ég veit þó að þau eru á Laugum, flest. Við erum bara ellefu eftir af öllum þessum fjölda og það fer heldur lítið fyrir okkur í skólanum. Þau fóru hundrað í morgun og bara eftir daginn í dag er ég farin að sakna þeirra.

Það er svo skrýtið að þó maður sé fermdur og eigi að fara í framhaldsskóla eftir  fáeina mánuði þá er svooo erfitt að sofna á kvöldin í öðru rúmi í ókunnu húsi í vitlausri sveit. Samt eru allar vinkonurnar þar, "en þegar ég er að festa blundinn eru þær kannski sofnaðar. Eða eins og ég, aaaaaleinar í heiminum".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég er hér .

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 5.11.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Vinir eru ekki allir horfnir. Auto skrapp út á land að kynna sér þá rasa sem búa í fjarlægum byggðum. Og er bara talsvert hugsi eftir þá reynslu. -- Kannski meira um það síðar.

Kv. í bæinn.

Sigurður Hreiðar, 10.11.2007 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband