2.11.2007 | 18:09
Heitir piparsveinar?
Ég sá í dag, í blađi, ákall til íslenskra kvenna í "neyđ". Ţar voru auglýstir nokkrir miđaldra karlar og fáeinir strákar og fullyrt ađ ţarna vćru saman komnir "heitustu piparsveinar landsins". OMG! ég get ekki annađ en ákallađ ţig. Hvađ ţýđir eiginlega "heitur"? Ég hélt fram ađ ţessu ađ "heitir" vćru menn spennandi, en ţađ getur varla veriđ rétt. Hvenćr verđa menn "piparsveinar"? Ég hefđi haldiđ, menn sem ekki hefđu uppburđi í sér til ađ nálgast kvenfólk ,og vćru gjarnan komnir um og yfir ţrítugt. En ţarna sýnist mér átt viđ karla eđa stráka á ólíkum aldri, óreyndir eđa útpískađir, skiptir ekki máli. Kjáninn ég. Og svo landiđ allt? Ég er viss um ađ bćđi á Bolungarvík og Borgarfirđi eystra, eru menn sem ćttu miklu frekar erindi í svona heilsíđuauglýsingu - alla vega eins og ég skil orđin "spennandi piparsveinn". Ég skal bara alveg sýna ykkur mynd af blađinu - og ţađ eina sem ég hef haft međ "feminista" ađ gera, var ţegar ég tíu ára gömul fletti danska blađinu "FEMINA" ţegar ég kom í heimsókn til hennar frćnku minnar í Reykjavík.

Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha? Gáfu femínista ţetta út?
Kolgrima, 2.11.2007 kl. 18:14
feministar meina ég!
Kolgrima, 2.11.2007 kl. 18:15
Nei -nei - Kolgrima - mér bara datt í hug ađ einhver teldi ţessi skrif mín í anda feminista. Annars hef ég ekkert vit eđa skođanir á ţeim "isma" kv.
Helga R. Einarsdóttir, 2.11.2007 kl. 18:27
Mjög óspennandi sveinar
.
Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 2.11.2007 kl. 21:59
Alveg örugglega sammála ţér núna!
mýrarljósiđ (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 23:13
Hallo! Vid Gummi erum lent heilu og holdnu. Her er gaman. Kiktu a bloggid mitt. Ble ble.
Josiha, 2.11.2007 kl. 23:35
Hef aldrei skiliđ af hverju ţarf ađ vera ađ auglýsa svona piparsveina og -meyjur í blöđunum, og alltaf bara "frćga" fólkiđ. Af hverju kemur aldrei mynd af mér í blöđin, "Einhleyp og leiđ á ţví" eđa eitthvađ í ţá áttina?
Neinei, ég er nú bara ađ grínast...
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2007 kl. 13:35
Góđ hugmynd Ninna. Ćttum viđ kannski ađ skora á ritstjórann ađ koma upp svoleiđis síđu í Sunnlenska?
Helga R. Einarsdóttir, 4.11.2007 kl. 17:24
Hallo. Erum a flugvellinum og komum bradum heim :-)
Josiha, 4.11.2007 kl. 19:10
Já, endilega!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 06:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.