Af tónskáldum og oddvitum

Framan viđ Langholtsfjalliđ voru Syđra- Langholtsbćirnir, tvibýli ţegar ţetta var.  Sigmundur og Anna bjuggu annars vegar, og ţar var líka gamall afi, Sigurđur, pabbi Sigmundar. Eldri börnin tvö, Jóhannes og Kristjana (Kidda í Dalbć), voru líklega um ţađ bil ađ byrja eign búskap, en heima voru tvíburarnir Siggi og Geiri og svo yngsti bróđirinn Sverrir.  Hann var jafnaldri minn og skólabróđir. 

Sigmundur var "skjalatöskubóndi", hann var ótrúlega atkvćđamikill út í frá. Hann var á kafi í pólitík, hann var í sveitarstjórn, oddviti í mörg ár og hann var alltaf á búnađarţingi.  Honum búnađist ţó ágćtlega og hafđi góđar reiđur á sínum málum. 

Á hinum bćnum bjó Bjarni og átti tvö börn sem ég kynntist, Gróu og Braga, sem var međ mér í skóla.  Ţađ var allt sem ég hafđi af ţessu heimili ađ segja, viđ áttum lítiđ erindi á ţessar slóđir.  Ţórđur (Dúddi), uppeldissonur Bjarna hefur á ţessum tíma veriđ ađ stofna til eigin fjölskyldu međ Siggu. Ţau byggđu sér íbúđarhús vestan viđ gamla bćinn.

Vestan viđ Langholtiđ var Bjarg. Ţar bjuggu Lauga og Guđjón barnlaus. Svo komu  Rúna frá Högnastöđum og Guđbrandur Kristmundsson frá Kaldbak og bjuggu ţarna međ ţeim. Guđjón var föđurbróđir Guđbrands. 

Í Unnarholti bjuggu Bjarni og Halldóra međ ţremur myndarlegum dćtrum og í Unnarholtskoti Helga og Gísli sem áttu ţá bara einn son, Hjörleif. Seinna fjölgađi börnunum ţar. 

Á ţessa ţrjá bći kom ég aldrei og ţekkti ţar ekkert til, frekar en á Auđsholtsbćjunum, sem reyndar tilheyrđu Tungunum á ţessum tíma. Samt voru Auđsholtsbćndur međ okkur í öllu sem gerđist. Ráku á Hrunamannaafrétt og smöluđu ţar líka. Voru í réttunum og krakkar og konur á barnaskemmtunum um jólin. 

Ég kom ađ vísu ađ Auđsholti um 16 ára aldurinn til ađ sćkja hann Skjóna minn, sem var ţar ađ hugsa hvort hann ćtti ađ ţora ađ steypa sér í Hvítá í stroki. Hann átti erfitt međ ađ festa yndi austan viđ ána, alinn upp í Skálholti.

Austan viđ Langholt, niđri viđ Stóru Laxá  var Birtingaholt. Ţar bjó Sigurđur Ágústsson ásamt Sigríđi konu sinni og börnunum Ásthildi, Dísu, Sigurfinni, Gústa, Magnúsi og Móeiđi.  Ein af mínu fyrstu minningum er af ţví ţegar íbúđarhúsin í Birtingaholti brann. Nýtt hús var  byggt ţar 1951, svo ég hef veriđ 6 eđa 7 ára.

Móa var einu ári eldri en ég og sú eina  af systkinunum sem var mér samferđa í skólanum.  Birtingaholtsheimiliđ var held ég taliđ međ ţeim merkilegri í sveitinni. Sigurđur var ţó trúi ég einn af ţeim fjöldamörgu  bćndasonum ţessa tíma sem lenti á rangri hillu í lífinu. Hann var fyrst og fremst tónskáld og var snillingur á ţví sviđi.

Búskapurinn var ţó ágćtlega rekinn međ vinnufólki, börnunum ţegar ţau stćkkuđu, og svo var Sigríđur örugglega miklu meira en venjuleg húsmóđir í sveit. Hún var öndvegiskona og hefur örugglega oft ţurft ađ sjá um búiđ.   Sigurđur starfađi líka sem skólastjóri á Flúđum og vann ţar flest kvöld ađ tónlistarmálum. Ţó hann vćri enginn afburđa leikfimikennari bjó hann til ótrúlega mikiđ af fallegum lögum.

Sóleyjarbakki lokar hringnum ađeins austar viđ ána. Ţar bjó ekkja sem hét Steinunn međ sonum sínum tveimur Helga og Sigga. Ţarna ţekkti ég ekkert til, en kynntist brćđrunum seinna. 

Svo er nú lokiđ hringferđ um sveitina mína Hrunamannahrepp.

Nú vćri víst illmögulegt ađ fara svona ferđ og ţó eru samgöngur og vegir miklu betri en áđur. Varla vćri nú víst nokkur leiđ ađ leggja niđur girđingu og teyma ţar yfir hest til ađ stytta sér leiđ.         Og legđi ég af stađ gangandi svona dagleiđ, yrđi örugglega fljótlega auglýst eftir mér í útvarpinu.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Alltaf gaman af fćrslunum ţínum Helga mín .

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.10.2007 kl. 17:07

2 identicon

Takk fyrir sögurnar, ţetta var bćđi fróđlegt og skemmtilegt. Bestu kveđjur úr Smárarima.

Kata mágkona (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 20:29

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Takk til baka Smárarimi. Hér er allt í góđu, kv.

Helga R. Einarsdóttir, 29.10.2007 kl. 20:51

4 Smámynd: Saumakonan

jeminn eini... ţetta var nú bara flashback sko!   Ţetta er nefnilega mín sveit líka    Nefnir föđur minn ţarna meira ađ segja

Saumakonan, 5.11.2007 kl. 05:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband