Ţađ var bara ein skólastofa og skólastjórinn kenndi allt nema handavinnu stelpna

Nú verđur ekki aftur snúiđ, ég verđ varla búin fyrir jól.

Á ţessum árum var Flúđahverfiđ hvorki ţéttbyggt eđa fjölmennt. Gamli skólinn og sundlaugin, Gilsbakki, Vinaminni, Grund og Akurgerđi. Ţađ var nú allt sem ţarna var ţegar ég byrjađi mína skólagöngu tíu ára gömul.

Í skólahúsinu bjuggu skólastjórahjónin í tveimur herbergjum og ráđskonan í ţví ţriđja. Fyrst var skólastjóri Gunnar Markússon og konan hans hét Sigurlaug. Ţau áttu fjögur börn, sem öll sváfu líka í ţessum herbergjum. Ţau hétu Hildur, Ţór Jens, Ágústa og Stefán. Sigurđur Ágústsson tók svo viđ af Gunnari. Á ţessum árum var bara einn kennari - eđa skólastjóri og hann kenndi allt nema handavinnu fyrir stelpur, enda var ekki nema ein skólastofa.

Skólagangan tók okkur fjóra vetur og var skipt í yngri og eldri deild. Aldrei var nema önnur deildin í skólanum í einu, heima í hálfan mánuđ og í skólanum hálfan mánuđ. Flestir voru í heimavist, nema viđ sem áttum heima í nćsta nágrenni, viđ gengum á milli kvölds og morgna. Hálftíma ganga í skólann var talin nćsta nágrenni. 

Međ ţessu fyrirkomulagi höfum viđ notađ sem svarađi tveimur heilum vetrum til ađ lćra ţađ sem hefur fleytt okkur flestum síđan. Og auđvitađ byrjađi skólinn ekki fyrr en eftir réttir, svona í byrjun október og var búinn fyrir sauđburđ, í maíbyrjun. 

Ađ vísu var á ţessum tíma orđiđ nokkuđ um ađ krakkar fćru í gagnfrćđaskóla, ađallega ađ Laugarvatni eđa ţá Skógum. Ţá tók ţrjá vetur ađ ljúka gagnfrćđaprófi, eđa ţá landsprófi sem veitti inngöngu í menntaskóla. 

Eftir fullnađarpróf barnaskóla var ég einn vetur í utanskólanámi hjá Kristínu í Hvammi, hún var stúdent og kunni allt sem ég ţurfti ađ lćra og vel ţađ. Eftir ţađ fór ég í Skógaskóla og lauk ţađan gagnfrćđaprófi á tveimur vetrum.

Áđur en ég lýsi Flúđahverinu nánar ćtla ég ađ setja hér inn nokkrar myndir sem eiginlega ćttu ađ fylgja Grafarhverfinu. Ţćr sýna muninn sem orđinn er á umhverfi  Litlu Laxár á minni "örstuttu" ćvi eđa ţar um bil.  Gömlu myndirnar fékk ég í ćvagömlu albúmi og gćti veriđ ađ  Unnur, systir Helga í Hvammi, hafi tekiđ ţćr.  Hinar tók ég sjálf uppi á ás um síđustu helgi.litla laxábćrinnDSCF4336DSCF4340


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var hér ađ lesa sögur fyrir svefninn.

Guđbjörg Elín (IP-tala skráđ) 11.10.2007 kl. 22:22

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Góđa nótt Guđbjörg.

Helga R. Einarsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:25

3 identicon

Mikiđ er gaman ađ lesa ţessar sögur!

Ninna (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 15:14

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mé  sýnist vera fallegt ţar sem bćrinn er. Les ţetta aftur á bak en međ mikilli ánćgju. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.10.2007 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband