1.8.2007 | 18:53
"ÉG og fjármálaráđherra"
Einhvernvegin fannst mér ţessi orđ lýsandi fyrir ţann sem lét ţau útúr sér í kvöldfréttunum. Ţegar veriđ var ađ ala mig upp, sem tók nokkur ár, og gekk svona og svona, ţá var reynt ađ kenna mér margar reglur og víst flestar góđar. Ein ţeirra var sú ađ aldrei skyldi mađur byrja á sjálfum sér í upptalningu. -"Ţegar Gummi, Sigga, Jói og ég fórum eitt eđa annađ", var gott. En ađ "ég Siggi og Hanna fćrum í sund" var óhugsandi. Og enn í dag finnst mér ţađ ekki viđeigandi. Mér finnst ţađ lýsa sjálfbirgingshćtti og hroka. "Ég umfram allt og alla". Er ég nú smámunasöm?
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 197627
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur punktur til sveittra uppalenda.
Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 1.8.2007 kl. 23:54
Hvernig vćri ţá ađ segja viđ td. viđ Gunna eđa viđ fjármálaherra.
Hljómar asnalega, ekki satt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.8.2007 kl. 22:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.