Meira af gömlum blöðum

1963 gagnfr - hvað gæti það þýtt. Mér dettur í hug að þá hafi fyrst verið útskrifaðir gagnfræðingar úr Barnaskólanum á Selfossi.  Þá var enn enginn Sólvallaskóli til og tveimur árum áður útskrifuðust krakkar frá Selfossi með mér frá Skógaskóla.

Bankinn fluttur 1953 - gæti verið að þá hafi Landsbankinn, sem nú er, verið tekinn í notkun. Fluttur yfir götuna frá "Gamla" bankanum?  Þá var Púlli tannlæknir með stofu uppi á lofti á austurendanum og Margrét nuddkona var þar líka, hinumegin við ganginn.

1981 fjölbraut - Það hefur væntanlega verið þegar fjölbraut tók til starfa, ekki þegar húsið var tilbúið, það var miklu seinna.

1988 - 99 - Réttarholt til - á þeim árum hefur verið byggt við þá götu, og var þá komið langt austur í sveit.  merkilegt nokk - eins og allt hefur þanist út og suður - hefur ekki verið farið lengra í austur - með íbúðarhús. Bara BYKO og hesthús og velli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband