25.7.2007 | 19:49
Hvernig þekkjast femínistar frá öðrum "istum"
Ég bara spyr? Einhverjir útlendir "klámkallar" komu til landsins, bara svona til að nota miðana sína en ekkert til að klæmast. Þegar þeir voru á rölti í höfuðborginni og fundu eitthvað lítið til að stytta sér stundir, þá kom þar að þeir ráfuðust inn á samkomu hjá "feministum". Ég veit ekki hvort þeir skemmtu sér þar lengur eða skemur, en einhvernvegin komust þeir að því að þeir væru ekki æskilegir gestir. Hvernig sést svona á venjulegum kvöldfundi að fólk sé annað hvort femínistar eða klámistar?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stórfurðulegt að Stöð 2 skuli láta þennan mann leika lausum hala í fréttatímum. Ekki mjög merkilegur pappír.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 19:53
Karlkyns femínístar eru karlmenn sem eru mjög kvensamir; þeir þekkjast því auðveldlega frá öðrum ístum sökum kvensemmi þeirra. Amen.
Jóhannes Ragnarsson, 25.7.2007 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.