23.7.2007 | 12:54
Kæri Jón Ó. átt´ekki nóg af vatni?
Mér fyndist að við ættu á senda grönnum okkar á Bretlandi einn eða tvo flugvélarfarma af drykkjarvatni. Eins og áður - af hverju erum við alltaf að velta okkur uppúr einhverju sem er svo víðs fjarri að fæstir hafa á því áhuga eða möguleika á að hafa hundsvit á málunum.
En svo þegar kemur að þeim sem nær okkur standa, búa eða vaða. Þá er eins og okkur komi það ekkert við? Ég gæti reyndar vel trúað eikaaðilum - Jónum eða Jóhannesum - til að gera eitthvað í málinu - en ekki stjórnvöldum.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 197629
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.