Loksins hægt að taka til hendinni

Sólin var ekki þar í morgun, og hún er ekki komin enn. Hvað er að ske?

Ég sá ekki annað ráð en að setja í þvottavél, fara í klippingu og ýmislegt svona sem maður getur ekki á góðviðrisdögum. Svo fór ég í Blómaval til að kaupa potta fyrir fimmtíu trjáplöntur sem ég á eftir að skipta á. En svo aumt sem það er þá fást engir pottar í þeirri búð. Ekki svonaódýrir hversdagspottar til að ala upp plöntur í. Bara rándýrt drasl til að raða á svalir og palla með einhverjum fullvöxnum rósum og runnum, sem er þá auðvitað líka reynt að selja manni.  Verð ég að fara í aðrar sóknir til að leita að svörtum ferköntuðum pottum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 197629

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband