14.7.2007 | 21:42
Á ferð um Ísland
Borgarnes - Geirabakarí - frábært kaffi.
Búðardalur - löggustöðin harðlæst
Fellsströndin - logn, sólskin, selir á steinum og álftir á sundi
Skarðsströnd - tjaldstæðið Ögn á Á er jafn gott og áður.
Króksfjarðarnes - harðfiskur
Kollafjörður - vegagerð
Flókalundur - flókin bensíndæla
Hænuvík - stafalogn
Tálknafjörður - glæsileg aðstaða fyrir ferðamenn
Holt í Önundarfirði - hádegismatur á picnik borði
Ísafjörður - Edinborgarhúsið
Á Ísafjarðardjúpi - Sjóferðir Hafsteins og Kiddýar
Vigur - heyskapur og æðarfugl
Aftur á Ísafirði - pizza
Súðavík - 207 húsbílar
Í botni Álftafjarðar - kríur og þvottur á snúru
Í Skötufirði - sumarbústaðir
Þorskafjarðarheiði - grjót
Í Saurbænum - gott tjaldstæði og Jónsbúð.
Borgarnes - landnámssýning og lasagna
Reykjavík - Stella í heimsókn
Selfoss - það er að þykkna upp, getur það verið?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En fróðlegt
Josiha, 14.7.2007 kl. 22:57
Fróðlegt...
GK, 16.7.2007 kl. 00:16
Hemm
Er ekki búið að leggja niður Jónsbúð. Jón er allavega fluttur á Reykhóla.
kv.
ES
Eyjólfur Sturlaugsson, 16.7.2007 kl. 23:21
Eins og Höfn var Höfn allt þar til kofarnir voru rifnir, verður þar alltaf Jónsbúð í mínum huga. Jónsbúð er nú að vísu í Króksfjarðarnesi og ekki gáði ég að nafni búðarinnar í Saurbænum. Þarna er mín uppáhaldsverslun síðan um árið 2001, þegar okkur rak þar að landi eftir stranga verslunarmannahelgi í Jökulfjörðum. Þarna gátum við loksins keypt það sem okkur vantaði, mat til að lifa af fram yfir helgina.
Helga R. Einarsdóttir, 17.7.2007 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.