Hver kom hér?

Á fimmtudag fannst hér í innkeyrslunni miði, eða öllu heldur tveir samanbrotnir miðar. Sá sem hefur misst þá frá sér er heilmiklum fróðleik fátækari, nema hann eða hún hafi verið búin(n) að læra utanbókar það sem á þá var skrifað.

Þarna eru minnispunkatar um allt mögulegt í sögu Selfoss. Allt frá því að brúin hrundi undan mjólkurbílunum og til þess að Byko var opnað og skeiðvöllur Sleipnis tekinn í notkun.  Úr því ég komst yfir þessi blöð er ég að hugsa um að nýta mér þau og skrifa  um það sem punktarnir vísa á. Bara svona með tíð og tíma, ekkert endilega hér. En ég er líka alveg til í að skila þessu ef eigandinn gefur sig fram. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú þú mátt endilega skrifa þetta hér, alltaf gaman að fræðast um sögu Selfoss.

Ninna (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Til hamingju með myndina -- þessi er miklu betri.

Sigurður Hreiðar, 9.7.2007 kl. 15:27

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

Ég er viss um að presturinn hefur misst þetta ...

Rúnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 16:11

4 Smámynd: Josiha

Fín myndin af þér

Josiha, 9.7.2007 kl. 16:14

5 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

 Takk Jóhanna, farðu nú út í góða veðrið.

Ágústa mín góð - honum væri vel trúandi til þess, en hann hefur ekki átt hér  leið um - svo ég viti. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 9.7.2007 kl. 16:41

6 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Hvað er annars allt þetta fólk að gera INNI í þessu veðri?

Helga R. Einarsdóttir, 9.7.2007 kl. 16:42

7 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Auðvitað er allt þetta fólk að bíða eftir vísdómi bloggsins, ekki síst þegar það hefur verið bilað.

Verst að missa af þér/ykkur. Já, fannst þér ekki skrýtnar flugurnar, og hvernig blómið veiðir þær? Sá reyndar samskonar flugur uppi í Miðhúsaskógi. Þær virðast una sér ágætlega í kjarrinu þar.

Kveðja í bæinn

Sigurður Hreiðar, 9.7.2007 kl. 18:32

8 Smámynd: Rúnarsdóttir

Litla alnafna langömmu sinnar er lasin svo við erum dæmdar til inniveru mæðgurnar. Það var skýjað í Garðabæ í dag svo það var bara notó, skilst það verði ekki svo gott á morgun ...

Rúnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband