23.5.2007 | 19:36
Barnið er í Aþenu
Ég er að horfa á leik, það er ekki oft sem ég geri það. Ég er að horfa á fótboltaleik í Aþenu. Ég er að horfa á Liverpool og AC Milan keppa í meistaradeildinni.
En það er ekki af áhuga á fótbolta sem ég er að glápa þetta, nei ekki aldeilis. Heldur er það af áhuga á börnunum mínum. "Litli" sonurinn er nefnilega einhversstaðar þarna á skjánum. Ég reyni eins og ég get að koma auga á hann en hefur ekki tekist enn. Ætli ég verði ekki að halda með Liverpool? Ég held að ég geri það - svona bara fyrir Guðmund af því hann er svo óskaplega langt í burtu.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi er Guðmundur þinn langt í burtu ? Vonandi sérðu barnið. Minn var í tölvunni í dag en er að keyra rútu þessa stundina.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.5.2007 kl. 19:39
Og hvað? Sástu hann?
Ninna (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 23:25
Mikið var sögukornið þitt á minni síðu skemmtilegt. Takk.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.5.2007 kl. 09:58
Æ greyjið, nú er hann í Berlín, auminginn
.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 24.5.2007 kl. 10:33
Ég sást ábyggilega ekki... greyjið...
GK, 26.5.2007 kl. 02:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.