18.5.2007 | 20:54
Kvennareið og árgangshittingur
Ég er að fara út úr tölvuheiminum. Ég er að fara að hitta skólasystur mínar og vera með þeim um helgina. Bara stelpurnar! Á sama stað verða 110 konur frá hestamannafélaginu Sleipni í sinni árlegu kvennareið. Það er allt að gerast. Ég mé ekkert vera að þessu. Góða helgi.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð,skemmtu þér fallega
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 18.5.2007 kl. 22:54
Góða ferð og góða skemmtun!
Ninna (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 12:03
Góða skemmtun. Já ekki getum við alltaf verið í tölvuheimum, verðum að vera líka í raunheimum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.5.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.