Fjársjóđur úr fortíđinni

Mér leggst allataf eitthvađ til. Ég er ađ fara um helgina ađ hitta skólasystur mínar úr Skógaskóla. Viđ ćtlum ađ vera saman tvo daga og eina nótt, leika okkur eins og viđ gerđum einu sinni, rifja upp skammarstrik og reyna ađ muna hver átti hvađa kćrasta hvenćr.  Vegna ţessa var ég í kvöld ađ leita ađ fornminjum í skápunum. Minningabókum myndum og skólablöđum. Mér varđ vel ágengt og get skellt á ţćr ýmsu sem var löngu taliđ gleymt ađ eilífu.

En ég fann líka svolítiđ annađ. Ég fann blađ sem ég keypti fyrir ca. 40 árum af tveimur litlum drengjum. Ţeir gengu í hús og seldu 16 síđna blađ međ eigin kveđskap fyrir 10 krónur.  Nú eru skáldin orđin stór, ţeir eiga konur og börn, gott ef ekki barnabörn líka sem vel gćtu veriđ ađ semja ljóđ til ađ prenta og selja. Varla trúi ég ţó ađ 10 krónur yrđu ţá látnar nćgja. Afarnir kunna meira fyrir sér nú en ţá og myndu aldrei sleppa krakka út til ađ selja blađ fyrir svo fáar krónur. 

Ég ćtla ađ birta hér eina vísu eftir hvorn, hitt ćtla ég ađ geyma. Kannski lćt ég ţá einhverntíman vita hvađ ég á, og kanna hvort ţeir vćru kannski til í ađ kaupa af mér? 

Geggjun: 

Kírinata Páls og Kírinata Kristjáns 

ţeir skera sig á háls

svo hausinn verđi frjáls. 

Gata:

Út´á götu ég nú geng 

ţar er margt ađ horfa á

Ţar sé ég mann í einum keng,

og annan sem segir mjá mjá. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ertu ekki kolólögleg ađ birta ţetta svona án höfundaupplýsinga?

Hvernig í ósköpunum datt einhverju barni ţetta í hug"Kírinata"? 

Reyndu svo ađ finna eitthvađ drasl frá mér...

Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 15.5.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég fann - viđurkenningarskjal úr dansskólanum. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 15.5.2007 kl. 22:10

3 identicon

Já ţađ verđur nú gaman hjá ykkur

, sérstaklega á laugardagskvöldinu innan um 100 veinandi, drukknar og illa lyktandi konur, sem riđiđ hafa um uppsveitir Árnessýslu og hafa eflaust gaman af. Ég er allavega mjög spennt ađ hitta ţig einhversstađar annarstađar en á göngum skólans ţó ţađ sé líka bara nokkuđ gott og vonandi verđur hrifningin gagnkvćm :)

Skál.

Pálína (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 22:40

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Óóóó já Pálína - ég fékk einmitt í kvöld síđustu tölur. Og ég fékk líka ađ vita hvernig húsráđandi hugsar sér ađ leysa vandann. Viđ sjáum nú til hvort ţađ tekst.kv.

Helga R. Einarsdóttir, 15.5.2007 kl. 22:45

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

GAman af vísunum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.5.2007 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband