Hvađ hef ég ekki gert?

Ţessi helgi var löng og ströng og bara eitt ráđ til ađ lýsa henni.

Gera lista:

Ég fór í óvissuferđ.

Ég keypti kerti í kertasmiđju.

Ég keypti skál undir kertiđ í glerlistagalleríi.

Ég var fararstjóri  og sagđi sögur.

Ég kom á fallegt heimili í gullhreppnum.

Ég borđađi góđan mat á Kletti.

Ţar fékk ég líka eitt bjórglas og lítinn snafs. 

Ég var ekki í bústađ í Tungunum. 

Og löggan var ekki ađ leita ađ mér. 

Ég fór í Bónus.

Ég ţvođi ţvott. 

Ég fékk gesti.

Ég fór á karlakórstónleika.

Ég seldi ađgöngumiđa. 

Ég borđađi súpu međ meiru í Hestakránni.

Og ég fékk mér ţar í tvö glös. 

Ég fór í hringferđ um Flóann.

Ég sá fyrsta folaldiđ á ţessu vori. 

Ég kom viđ í Egilstađakoti.

Og líka i Sandvík. 

Ég fór í grillveislu hjá dóttur minni.

Ég fór ekki í bíó í bođi xD.

 Og ég hitti öll börnin og barnabörnin - nema Lalla. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Já, hvađ hefurđu ekki gert?

Josiha, 6.5.2007 kl. 22:18

2 Smámynd: Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ja...héddna

Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 7.5.2007 kl. 00:03

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Fullt ađ gera.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.5.2007 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband