14.4.2007 | 17:10
Það kyssti mig karl á kælinum í Bónus
Svona er vorið - allir fara á stjá. Þeir sem hafa legið í vetrardvala í skjóli borgar og bæja eru allt í einu dreifðir um holt og hóla í sveitunum. En jafnvel þar þurfa menn að borða og þess vegna brá hann Broddi sér í Bónus í morgun. Einmitt þegar við vorum þar í vikulegum innkaupum. Það var gaman að sjá hann.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
X-Imbu Broddi? Hvar býr hann?
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 14.4.2007 kl. 18:05
Já hann. Býr í Rvk. en er stundum í bústað uppi í Langholti.
Helga R. Einarsdóttir, 14.4.2007 kl. 18:17
Jaaahá.
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 14.4.2007 kl. 19:34
Ég missti af þessu kossaflensi!
mýrarljósið (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 21:53
Reyndu að fara í Bónus fyrir hádegi á laugardögum. Hver veit nema þú fengir sömu þjónustu. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 14.4.2007 kl. 22:10
Vonandi kyssir einhver mig líka í Bónus.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.4.2007 kl. 22:11
Ekki viss um að ég myndi þekkja Brodda í sjón í dag...
GK, 15.4.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.