9.4.2007 | 12:50
Vætan búin í bili
Í dag skín sólin og horfinn er allur drungi og öll sú væta sem var í loftinu í gær. Hvort sem er hjá himnaföðurnum eða óbreyttum farandverkamönnum. Útlendingarnir sem reikuðu hér niður götuna í gær voru að fara framhjá rétt í þessu. Nú gengu þeir upp götuna (niður í gær) ákveðnum skrefum, með sinn Samkaupapokann hvor og heyrðist ekkert til þeirra.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.