Ég nennti ekki að vakna fyrir formúluna

Gleðilega páska! Það er af sem áður var, þegar ég fór fram um mðjar nætur, dragandi sængina með mér, til að horfa á Formúluna. Samt var ég ekkert að halda með Scumaker. Þetta var á þeim tíma sem enginn vissi hvernig færi, það var áður en Scummi fór að vera fastur áskrifandi að sigri. Þegar það gerðist fannst mér ekkert lengur spennandi og nennti ekki að vakna um nætur til að horfa á þennan gæja hirða vinninginn, bara svona eins og venjulega. Nú á ég eftir að sjá hvert stefnir og hvort einhver spenna verður í þessu, áður en ég fer að rífa mig uppúr rúmi um miðjar nætur til að horfa. Reyndar er nú sjónvarp við rúmstokkinn, en þar er ekki heppilegt fyrir mig að horfa  nema á kvöldin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilega páska. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.4.2007 kl. 13:34

2 Smámynd: GK

Nú held ég með Lewis Hamilton...

GK, 8.4.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband