3.4.2007 | 17:07
"Allir eru ótaldir gestir"
Þokkalegt, mig var farið að undra hvað fáir litu inn til mín í dag. Samt er ég í fríi og gæti tekið á móti gestum í röðum. Að vísu kom mamma og stóð við um miðjan daginn, en hún hefði hvort sem er ekkert getað kvittað. Hún fékk bara kaffi. En teljarinn á kvittinu er semsagt ónýtur, þegar ég skoðaði nánar höfðu margir komið en bara sloppið ótaldir út, eins og ótíndir dónar. Æ- ég meinti ekkert með þessu - takk fyrir komuna samt.
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 3.4.2007 kl. 17:42
Við vorum að útréttast fyrir afmælið í allan dag svo að við máttum ekki vera að því að kíkja í heimsókn. So sorry.
Josiha, 3.4.2007 kl. 19:49
N+u svona er þett líka hjá mér. Hét að eitthavð væri að síðunni minni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.4.2007 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.