31.3.2007 | 22:12
Vísnagátur
Ég heyrđi einhversstađar ađ fleiri en nokkurn grunađi hefđu gaman af ađ ráđa svona vísur - eđa gátur. Ég ćtla ađ láta tvćr fljóta og sjá hvort einhver hefur svörin.
Ólga blóđs í ćđunum
Annatími smábćndum
Hofmóđur í heimskingjum
Hinsta úrráđ félausum.
Bruna greitt á bređanum
Byggđarlag í Skagafirđi
Burđartré í bursthúsum
Barnaleikfang peningsvirđi.
Um bloggiđ
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 197635
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
engin svör
Ólafur fannberg, 31.3.2007 kl. 22:21
Vá ţessir eru erfiđir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.3.2007 kl. 22:34
1. ???
2. krókur???
alveg auđ
Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 31.3.2007 kl. 22:51
Sláttur ...
Hlynur Ţór Magnússon, 31.3.2007 kl. 22:53
Guđbjörg - 2. krókur - ekki rétt.
Hlynur - 1. Sláttur - rétt
Helga R. Einarsdóttir, 1.4.2007 kl. 10:15
Ć - var sú seinni of erfiđ? svariđ er KJÁLKI
Helga R. Einarsdóttir, 2.4.2007 kl. 20:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.