14.3.2007 | 20:10
Nú er ég komin hálfa leið
Með frásagnir af langömmum og öfum. En er ótalið það sem ég á af því tagi í föðurætt.
Það má segja að ég sé flókin samsetning. Það sem komið er, frá Austfjörðum, Þingvallasveit, Rangárvallasýslu og jafnvel aðeins af Suðurnesjum. En það á eftir að verða flóknara. Alveg svo, að nærri útilokað er fyrir mig að svara, væri ég spurð: "Hvaðan ertu ættuð"?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 197636
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sagði þér það að þú værir að fá lungnabólgu! (manstu hvað ég sagði við þig þegar ég kom við hjá þér 5.mars? en ég var að lesa bloggið þitt 6.mars). Ég hef ekki opnað tölvuna í marga daga.
mýrarljósið (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 21:07
Hefur þér aldrei dottið í hug að gerast "hómópati"? Er annars ekkert að frétta hjá þér og þínum? Broskall ef það er - fýlukall ef ekki.
Helga R. Einarsdóttir, 14.3.2007 kl. 21:16
Sama hér. Ég er ættuð úr öllum landshornum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.3.2007 kl. 21:55
Einfalt-Fjarðarvallasýslunesi
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 14.3.2007 kl. 22:55
mýrarljósið (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 20:43
Takk fyrir það ljósið mitt.
Helga R. Einarsdóttir, 15.3.2007 kl. 21:15
Gaman að lesa um forfeðurna...
GK, 15.3.2007 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.