26.2.2007 | 19:49
Svifryk og annað ryk
Nú verð ég að viðurkenna að ég veit ekki allt. Sennilega veit ég bara frekar lítið. En hingað til hef ég þó talið mig vita að eitt lítið korn sem svífur um í andrúmsloftinu heitir ryk - korn. Það er svo ógnarlítið að enginn sér það. Þegar þær aðstæður skapast að mörgum sinnum milljón svona rykkorn komast á kreik, er mikið ryk í loftinu. Það má þá alveg sjá eins og í þoku, öll þessi trilljón korn sem flögra um og setjast á allt sem úti er. þau eru jafnvel svo ósvifin að troða sér inn um hverja þá smugu sem þeim tekst að finna. Ég með mína takmörkuðu visku myndi segja "að þá væri mikil rykmengun í loftinu". En hvað er þá þetta "svifryk"?
Um bloggið
Hér slettir Helga skyrinu...
Tenglar
Barnabörnin
Dritarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.