Eins og riđuveik rolla

Ţetta er ekkert sniđugt, ég hefđi ekki fariđ í skólann í morgun og ég veit hreint ekki hvort ég fer á morgun.  Í nótt var ţađ árans hóstinn sem angrađi mig, ef ég lagđist útaf byrjađi endalaust hóstakast. Ég fékk mér ţá annan kodda og hafđi vel hátt undir hausnum, ţá hćtti hóstinn. En ég er bara ekki vön ađ sofa hálf sitjandi svo nóttin fór ađ mestu í vaskinn. 

Einhverntíman um miđja nótt lćddust hér inn tvćr ungar stúlkur og ţegar dagur rann og allt varđ ljóst, kom á daginn ađ ţađ voru ţćr tvćr sem á ţriđjudag ćtla ađ leggjast í langferđ saman.  Ef viđeigandi foreldrar lesa, sjá ţeir ađ mér urđu á mistök ţegar ég taldi lömbin inn.

Ég er enn međ hellu, en ţó ađallega öđru megin. Ef ég halla mér, er ég hálf ringluđ ţegar ég rís upp aftur, ráfa eiginlega eins og riđuveik rolla smá stund. Ţess vegna er best ađ vera ekkert ađ leggja sig - svo lengi sem ég stend undir sjálfri mér.

Ţokkaleg lýsing!  Nú ćtla ég ađ líta á "Silfriđ".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ekki hljómar ţetta vel. Vonandi fer ţér nú ađ batna.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.2.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Josiha

Ć ć ć...

Batakveđjur!

Josiha, 18.2.2007 kl. 13:50

3 Smámynd: Zóphonías

ţarf mađur einhvern tíma ađ ,,plokka" toppinn af frćjum sem mađur sáir sjálfur ??? Baráttu batnađarkveđjur

Zóphonías, 18.2.2007 kl. 14:40

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Nei - frćin eiga alveg ađ sjá um ig sjálf. Hverju ertu ađ sá? ţetta tekur misjafnlega langan tíma, vertu ţolinmóđur Zófi minn.

Helga R. Einarsdóttir, 18.2.2007 kl. 14:46

5 Smámynd: Zóphonías

ööö krakkarnir hjá mér sá stjúpum, morgunfrúm, flauelsblómum, tóbakshornum.  Hérna á fjölnisveginum er hinsvegar ađeins sáđ pelargóníum

Zóphonías, 18.2.2007 kl. 14:57

6 identicon

Af hverju er svona mikið af unglingum hjá þér og hvar eru foreldrar þeirra?

mýrarljósiđ (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 20:45

7 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ţetta drífur ađ úr öllum áttum, ţau komast ađ ţví í skólanu hvađ ég er skemmtileg og sum eiga engar ömmur hér nćrri. Nei, plat. Ţađ er bara hún nafna mín, foreldrarnir eru á stađ ţar sem allt er fullt af gulum fuglum (Dulmál). Svo dregur hún ađ sér nokkrar í viđbót.  

Helga R. Einarsdóttir, 19.2.2007 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hér slettir Helga skyrinu...

Höfundur

Helga R. Einarsdóttir
Helga R. Einarsdóttir
Netfang: hresk@mi.is

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • DSCF2187
  • DSCF2186
  • DSCF2180
  • DSCF2214
  • DSCF2208

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 197639

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband